Kennarinn.is

Einn fyrir alla…

Apríllestur í svarthvítu

[featured_image]
Apríllestur í svarthvítu - PDF
Download is available until [expire_date]
  • Version
  • Download 122
  • File Size 6.02 MB
  • File Count 1
  • Create Date 29. mars, 2016
  • Last Updated 3. apríl, 2017

Apríllestur í svarthvítu

Gleðilegan apríl og takk fyrir mars! Nú styttist heldur betur í skólaárinu en engu að síður má hvergi slaka á í lestrinum. Margir skemmtilegir merkisdagar eru í apríl og ber hæst alþjóðadag barnabókarinnar þann 2. apríl á afmælisdegi H.C. Andersens og alþjóðadag bókarinnar þann 23. apríl. Pakkinn er fjölbreyttur að vanda og meðal annars má vinna KVL bókagerð, skrýtna orðasafnið og eftirlýsingu. Aprílheftið er í boði Ferðafélags Íslands sem rekur Ferðafélag barnanna, frábært heilsársverkefni fyrir börn þar sem farið er í fjölbreyttar ævintýraferðir allt frá fjörum til fjalla. Kennarinn fór í skemmtilega hjólaferð í vetur með leiðsögn, og hvetur alla til að fylgjast með dagskránni þeirra á facebook.

Comments are Closed