Kennarinn.is

Einn fyrir alla…

Almanaksbókin – Nóvemberpakki

[featured_image]
Nóvemberpakki - PDF
Download is available until [expire_date]
  • Version
  • Download 278
  • File Size 1.38 MB
  • File Count 1
  • Create Date 13. nóvember, 2016
  • Last Updated 12. apríl, 2017

Almanaksbókin - Nóvemberpakki

Nóvember er ellefti mánuður ársins en í latnesku tímatali hefst árið í mars og novem því latneska heitið á tölustafnum níu. Nóvember er fjórði og síðasti mánuður ársins sem inniheldur 30 daga. Margir merkisdagar eru í nóvember en þeir sem tengjast helst skólastarfinu eru dagur gegn einelti, 8. nóvember, alþjóðadagur kærleikans, 13. nóvember, og dagur íslenskrar tungu, 16. nóvember.

nov

Comments are Closed