Kennarinn.is

Einn fyrir alla…

Malli mörgæs lærir að telja

Malli mörgæs notar snjóbolta til að læra að telja upp í 10. Prentaðu skjölin út í lit og plastaðu. Tilvalið er að nota leir og glærupenna í talningarmotturnar hans Malla.