Kennarinn.is

Einn fyrir alla…

Dredfúlíur flýið!

Prentaðu miðana út og klipptu niður. Þegar barn hefur lokið við að lesa bókina Dredfúlíur flýið! fær það miða til að líma inn í þátttökuskjalið sitt í Ljósaseríulestrarklúbbnum.

Smelltu á bláa reitinn hér til vinstri til að sækja PDF eintak af skjalinu.

Algjör steliþjófur – Miðar

Prentaðu miðana út og klipptu niður. Þegar barn hefur lokið við að lesa bókina Algjör steliþjófur fær það miða til að líma inn í þátttökuskjalið sitt í Ljósaseríulestrarklúbbnum.

Smelltu á bláa reitinn hér til vinstri til að sækja PDF eintak af skjalinu.

Amma óþekka og tröllin í fjöllunum – Miðar

Prentaðu miðana út og klipptu niður. Þegar barn hefur lokið við að lesa bókina Amma óþekka og tröllin í fjöllunum fær það miða til að líma inn í þátttökuskjalið sitt í Ljósaseríulestrarklúbbnum.

Smelltu á bláa reitinn hér til vinstri til að sækja PDF eintak af skjalinu.

Tuttugu bóka umbun

Þegar nemendur hafa lokið við að lesa 20 bækur í Ljósaseríunni er tilvalið að gefa þeim persónulegt bókamerki með ljósmynd og nafni. Hægt er að vinna með PDF skjalið í PDFescape, Sedja.com og fleiri forritum. Einnig er hægt að leyfa börnunum að teikna sjálfsmynd í bókamerkið áður en það er plastað.

Smelltu á bláa hnappinn hér ofar til að sækja PDF eintak af bókasafnskortinu.

Fimmtán bóka umbun

Þegar nemendur hafa lokið við að lesa 15 bækur í Ljósaseríunni er tilvalið að umbuna þeim með 60 mínútna spila- og/eða tölvupassa á skólasafni. Umbunin er í formi stimpilkorts sem gildir einnig fyrir næstu 10 bækur (16 – 25). Tilvalið er að plasta stimpilkortin og merkja þau. Þegar barn hefur notað spilaumbunina má gata í stóru hvítu stjörnuna neðst í hægra horni. Reitir 20 og 25 eru stjörnumerktir og gefa næstu umbun til kynna.

Smelltu á bláa hnappinn hér ofar til að sækja PDF eintak af stimpilkortinu.

 

 

 

Tíu bóka umbun

Þegar nemendur hafa lokið við að lesa 10 bækur í Ljósaseríunni er tilvalið að gefa þeim persónulegt bókasafnskort til að nota á skólasafni. Í hvíta reitinn er þá límt strikamerki úr límmiðaprentara.

Smelltu á bláa hnappinn hér ofar til að sækja PDF eintak af bókasafnskortinu.

 

Fimm bóka umbun

Þegar nemendur hafa lokið við að lesa fimm bækur í Ljósaseríunni er tilvalið að gefa þeim bókamerki. Í reitina geta þau skráð dagsetninguna sem þau klára bækurnar, fengið stimpil eða jafnvel fengið að velja sér límmiða.

Reitir 10 og 15 eru stjörnumerktir sem gefur fleiri lestrarumbunanir til kynna. Smelltu á bláa hnappinn hér ofar til að sækja PDF eintak af bókamerkinu.

Funi og Alda falda – Miðar

Prentaðu miðana út og klipptu niður. Þegar barn hefur lokið við að lesa bókina Funi og Alda falda fær það miða til að líma inn í þátttökuskjalið sitt í Ljósaseríulestrarklúbbnum.

Smelltu á bláa reitinn hér til vinstri til að sækja PDF eintak af skjalinu.

Ljósaseríuklúbburinn – Skipulagsgögn

Skipulagsgögnin samanstanda af forsíðu, kjalmiða og baksíðu, og eru hugsuð fyrir lausblaðamöppur með forsíðuvösum. Kjalmiðarnir eru í stærðunum 34 mm, 37 mm, 44 mm og 60 mm. Auðvelt er að mjókka breiðari kjalmiðana í minni stærðir. Í möppuna er tilvalið að setja eftirfarandi gögn:

  • Þátttökuskjölin, A5 bæklingar sem nemendur líma myndir af litlum bókarkápum í.
  • Arkirnar með myndum af litlum bókarkápum, nemendur fá eintak af bókarkápu eftir lestur viðkomandi bókar og líma inn í þátttökuheftið sitt.
  • 10 daga, 20 daga og 30 daga lestrarsprettina.

Smelltu á bláa reitinn hér að ofan til að sækja skipulagsgögnin á PDF formi. Settu forsíðu og baksíðu í þar til gerða plastvasa á lausblaðamöppunni og klipptu hentuga stærð af kjalmiða út.

 

Bókaklúbbur Ljósaseríunnar – Blátt þátttökuskjal

Smelltu á bláa reitinn hér að ofan til að sækja gagnið á PDF formi.

Prentaðu beggja vegna á blaðið og brjóttu eftir miðju til að útbúa þátttökuskjal í A5 broti.