Jónas ísbjörn og jólasveinarnir
Bókin Jónas ísbjörn og jólasveinarnir er ein af barnabókaperlum Ljósaseríunnar og gefin út af Bókabeitunni. Höfundi, Súsönnu M. Gottsveinsdóttur, og myndhöfundi, Viktoríu Buzukina, eru færðar kærar þakkir fyrir að veita Bókabeitunni og Kennaranum.is góðfúslegt leyfi til að vinna með texta og myndir.
Lesskilningsheftið samanstendur af 12 verkefnum sem ýmist eru leyst beint í heftið eða í stílabók. Síðasta verkefnið er tilvalið að nýta sem námsmatsverkefni. Hefti með lausnum má nálgast hér.
Smelltu á bláa reitinn hér til vinstri til að sækja PDF eintak af þrautaheftinu.
Jónas ísbjörn og jólasveinarnir – miðar
Prentaðu miðana út og klipptu niður. Þegar barn hefur lokið við að lesa bókina Jónas ísbjörn og jólasveinarnir fær það miða til að líma inn í þátttökuskjalið sitt í Ljósaseríulestrarklúbbnum.
Smelltu á bláa reitinn hér til vinstri til að sækja PDF eintak af skjalinu.