Kennarinn.is

Einn fyrir alla…

Tíu bóka umbun

Þegar nemendur hafa lokið við að lesa 10 bækur í Ljósaseríunni er tilvalið að gefa þeim persónulegt bókasafnskort til að nota á skólasafni. Í hvíta reitinn er þá límt strikamerki úr límmiðaprentara.

Smelltu á bláa hnappinn hér ofar til að sækja PDF eintak af bókasafnskortinu.