Kennarinn.is

Einn fyrir alla…

Algjör steliþjófur!

Bókin Algjör steliþjófur! er ein af barnabókaperlum Ljósaseríunnar og gefin út af Bókabeitunni. Höfundi, Þórdísi Gísladóttur, og myndhöfundi, Þórarni B. Baldurssyni, eru færðar kærar þakkir fyrir að veita Bókabeitunni og Kennaranum.is góðfúslegt leyfi til að vinna með texta og myndir.

Lesskilningsheftið samanstendur af 12 verkefnum sem ýmist eru leyst beint í heftið eða í stílabók. Síðasta verkefnið er tilvalið að nýta sem námsmatsverkefni. Hefti með lausnum má nálgast hér.

Smelltu á bláa reitinn hér til vinstri til að sækja PDF eintak af þrautaheftinu.