Kennarinn.is

Einn fyrir alla…

Fimm bóka umbun

Þegar nemendur hafa lokið við að lesa fimm bækur í Ljósaseríunni er tilvalið að gefa þeim bókamerki. Í reitina geta þau skráð dagsetninguna sem þau klára bækurnar, fengið stimpil eða jafnvel fengið að velja sér límmiða.

Reitir 10 og 15 eru stjörnumerktir sem gefur fleiri lestrarumbunanir til kynna. Smelltu á bláa hnappinn hér ofar til að sækja PDF eintak af bókamerkinu.