Handboltalestur
- Version
- Download 68
- File Size 1.47 MB
- File Count 1
- Create Date 19. janúar, 2019
- Last Updated 19. janúar, 2019
Handboltalestur
Handboltalestur er 2 vikna (14 daga) lestrarátak. Í hvert sinn sem lesið er skrá nemendur nafn íslenskrar handboltahetju á línuna og lita leikmanninn í litum félagsliðsins sem hann/hún æfði með á sínum yngri árum. Á eftir nafninu má skrá lesnar mínúturnar innan sviga, dæmi: Harpa Melsteð (20 mín) eða Arnór Ingi (15 mín). Góða skemmtun í handboltalestrinum og ÁFRAM ÍSLAND.
Comments are Closed