Kennarinn.is

Einn fyrir alla…

Tölvukippan

Tölvukippan er afþreying eða umbun fyrir vel unnin störf. Börn velja úr síðum með leikjum, þrautum og spilum. Renningarnir eru klipptir út, plastaðir, gataðir og settir á  lyklakippuhring. Einnig má hafa renningana staka og láta börn draga eða velja þá með öðrum hætti.

Á hverju skjali eru 4 renningar og tilvalið að útbúa nokkrar kippur með mismunandi afþreyingu. Smelltu á skjölin til að sækja þau á PDF formi. Einnig er hægt að fara beint á vefsíðurnar sjálfar með því að smella á myndirnar neðst. 

Leikjabankinn