Kennarinn.is

Einn fyrir alla…

3ja daga bangsaganga

now browsing by tag

 
 

3ja daga bangsaganga

Bangsaskráning og töfluvinna. Þetta skjal er hægt að nýta í þremur ólíkum bangsagöngum, innan húss sem utan, og jafnvel í bæjarferðum og verslunarleiðöngrum. Í hvert skipti sem barn sér bangsa í bæjarferðinni litar það einn reit í töflunni. Einnig má taka þetta lengra og skrá litinn á böngsunum í töfluna. Ef fyrsti bangsinn er brúnn er einn reitur í töflunni fylltur með brúnum lit og svo framvegis. Einnig má hugsa sér skjalið sem umbunarkerfi á þann hátt að í hvert sinn sem barn, og bangsi þess, gera hlutina rétt, fær það límmiða eða stimpil í reit.