Kennarinn.is

Einn fyrir alla…

Útvarpssaga IBBY

Útvarpssaga IBBY


13. apríl 2023

Í dag verður smásagan Fjársjóður ömmu Gógóar eftir Arndísi Þórarinsdóttur lesin á RÚV 1. Verkefnið er á vegum IBBY á Íslandi sem fagnar árlega alþjóðadegi barnabókarinnar með því að gefa grunnskólum landsins lestrarglaðnin. Fjölbreyttan námsefnispakka við smásöguna má finna á meðfylgjandi slóð.

Útvarpssaga IBBY

View full calendar

Comments are Closed