Alþjóðlegur tóbaksvarnadagur
Alþjóðlegur tóbaksvarnadagur
N/A
31. maí 2016
Alþjóða heilbrigðisstofnunin (WHO) útnefndi 31. maí sem alþjóðlegan tóbaksvarnardag en á Íslandi gengur hann oftast undir heitinu Reyklausi dagurinn. Íslendingar hafa haldið upp á tóbaksvarnardaginn frá árinu 1988.
Ljósmynd: www.wallpapersdb.org
Comments are Closed