Kennarinn.is

Einn fyrir alla…

5 daga bangsaganga

  • Version
  • Download
  • File Size 892.16 KB
  • File Count
  • Create Date 25. mars, 2020
  • Last Updated 26. mars, 2020

5 daga bangsaganga

Bangsasúluritið er gönguáskorun þar sem börn og foreldrar setja sér 5 daga útivistarmarkmið, og telja og skrá hversu margir bangsar sjást í hverri gönguferð. Fyrir hvern bangsa sem sést á göngunni er skráð inn í einn reit súluritsins. Eftir hverja gönguferð er niðurstaðan tekin saman og skráð með tölustöfum inn í bangsana. Eftir 5 daga eru niðurstöðurnar bornar saman. Vangaveltur: Hvaða dag sáust flestir bangsar? Fjölgaði böngsunum eða fækkaði þeim eftir því sem oftar var farið? Hvaða bangsi var eftirminnilegastur og hvers vegna?

Comments are Closed