Kennarinn.is

Einn fyrir alla…

Námsgagnasafn


Bókamerki

Gott er að prenta bókamerkin á örlitíð stífan pappír eða plasta þau. Klippa þarf upp eftir punktalínum til að mynda rauf sem aðgreinir blaðsíður bókarinnar.

Margföldunartafla

margfoldunGott er að hafa margföldunartöfluna við höndina og hér er ein á kippuformi. Töflunar eru klipptar niður, plastaðar, gataðar og festar saman með lyklakippuhring. Um tvennskonar töflur er að ræða, hefðubundna og öfuga.

100 taflan
Print100 töfluna er gott að eiga í stærðfræðikennslunni í yngstu bekkjunum. Hægt er að fá hana í töfluformi eða uppsetta eins og talnagrind.

Oddatölur og sléttar tölur

PrintOddatölur og sléttartölur koma fyrst fyrir í 1. bekk. Gott er að setja tölurnar undir uglurnar og hafa þetta sýnilegt í kennslustofunni.

 Form

Falleg og litrík A4 veggspjöld í kennslustofuna. Það eina sem þarf að gera er að prenta, plasta og njóta.