Kennarinn.is

Einn fyrir alla…

Námsefni

Námsefnis- og gagnabanki kennarans er að byggjast hægt og rólega upp og gera má ráð fyrir nýju efni vikulega. Flokkarnir verða allmargir og auðvelt að fylgjast með því nýjasta í fréttaveitu heimasíðunnar og á facebooksíðu Kennarans.

 

 hnappar_namsefni_vefrithnappar_namsefni_dreifildi copyhnappar_namsefni_namsspil hnappar_namsefni_malshattavegirhnappar_namsefni_namsgreinarskipulagsgogn

 

 

 

 

 

 

Geysimikið magn af fríu kennsluefni er að finna á netinu, bæði hérlendis og erlendis. Á Pinterestsíðu Kennarans eru mörg þúsund kennslutengdar hugmyndir komnar inn og sjón er sögu ríkari.

Visit Kennarinn – The Teacher’s profile on Pinterest.

 

 

 

Mikið efni er jafnframt hægt að hlusta á og eða prenta beint út af vefnum og verður upplýsingum safnað saman hér inn. Allar ábendingar um efni vel þegnar á netfangið kennarinn123@gmail.com.

 

Námsefni Kennarans

Annað efni

Fjölþættir gagnabankar

 • Sparklebox.co.uk, er með geysimargt efni sem nýtist á fjölbreyttan hátt í leik og starfi.
 • Enchanted Learning, eitt og annað útprentanlegt sem nýtist í kennslu.
 • Mr. Printables, er með allskonar fríu útprentanlegu efni fyrir leik- og grunnskóla.
 • Education.com, fullt af fríu efni en einnig gögnum sem þarf að greiða fyrir.
 • Leikjavefurinn, rúmlega 400 leikir og leikjaafbrigði.
 • Jólagjöf Ragnars Þórs Péturssonar til kennara árið 2013. Fullt af flottu efni.
 • Námsgagnastofnun, með mikið magn af gagnvirku námsefni fyrir öll stig.
 • Verkefnabanki Heimspekitorgsins, heimspekilegar vangaveltur ætla að efla samræðufærni.
 • Námsefnisbankinn, áhugaverður vefur í vinnslu sem í framtíðinni mun gera kennurum kleift að deila efni auðveldlega.
 • Verkefnabanki Paxel123, fjölbreytt útprentanleg verkefni fyrir yngsta stigið.
 • Skólavefurinn
 • Teaching Ideas, eitt og annað útprentanlegt sem nýtist í kennslu.

Leikir og þrautir

Lesskilningur

 Plönturnar og dýrin

Skrift

Enska

Lífsleikni

Stærðfræði

Gagnvirkar kennslusíður

 • Soffía, leikur að læra, hér er hægt að læra þarna um stafrófið og tölustafina, liti, dýr, árstíðir og fleira! Frábært fyrir leikskólana og yngstu grunnskólanemendurna.
 • Kennsluforrit Hrafnkels, réttritun og margföldunarleikir fyrir yngstu nemendurna.

Upplestur á netinu