Kennarinn.is

Einn fyrir alla…

Lestur er bestur

lestur_bestur_banner

Lestur og menntun helst í hendur og menntunarstig Íslendinga er mál allra landsmanna svo hvetjum börnin okkar til lestrar allt árið um kring – ekki síst yfir sumartímann. Þetta veggspjaldasafn er tileinkað lestri landsmanna og gullkornin munu hlaðast hratt upp sumarið 2016. Hægt er að prenta þau út á PDF formi og lífga upp á umhverfi barnanna, heima sem á skólasöfnum, almenningssöfnum og í kennslustofum. Smelltu á myndirnar til að nálgast veggspjald í A4 stærð.

 

6_retta_bokin-015_sumarlestur_lesafyrirborn-014_sumarlestur_risaedlur-013_sumarlestur-01 2_sumarlestur-01

1_sumarlestur-01