Kennarinn.is

Einn fyrir alla…

Lestur og bókmenntir

Merkisdagar tengdir lestri og bókmenntum

Geysimargir dagar eru tileinkaðir bókum, lestri, ritun og tungumálum í heiminum. Sumir dagarnir eru séríslenskir, aðrir tengjast ákveðnum löndum og enn aðrir eru alþjóðlegir. Það er sama hvaðan gott kemur og gaman að grúska í þessum merkisdögum.




4/1 Braille blindraletrið




12/1 Lestu ljóð í vinnunni




18/1 Dagur Bangsímons




23/1 Dagur handritunar





9/2 Lestu í baði dagurinn




14/2 Gefðu bók dagurinn




23/2 Dagur prentuðu bókarinnar




23/2 Segðu ævintýri dagurinn





2/3 Dagur Dr. Seuss




4/3 Dagur málfræðinnar




19/3 Lestu fyrir mig




20/3 Alþjóðadagur sögumanna




25/2 Tolkien dagurinn





1/4 Lestur er skemmtun




2/4 Dagur barnabókarinnar




5/4 Lestu götukort dagurinn




12/4 Dagur bókavarða




13/4 Dagur bókabílsins




17/4 Alþjóðadagur Hækunnar




21/4 Dagur vasaljóðsins




23/4 Alþjóðadagur bókarinnar




23/4 Nótt bókarinnar




27/4 Segðu sögu dagurinn





Dagur frírra teiknimyndasagna




16/5 Dagur ævisagnaritara




19/5 Dagur minnisbókarinnar





10/6 Dagur kúlupennans




19/5 Garfield dagurinn





30/7 Dagur kiljunnar





9/8 Dagur bókaunnenda




18/8 Dagur ljóðleysunnar




21/8 Dagur ljóðsins





Bókmenntahátíð í Reykjavík




6/9 Lestu bók dagurinn




7/9 Keyptu bók dagurinn




8/9 Alþjóðadagur læsis




13/9 Roald Dahl dagurinn




22/9 Dagur Hobbitans




22/9 Dagur dagbókarinnar




25/9 Dagur teiknimyndasögunnar




26/9 Dagur ástarbréfsins





Mýrin barnabókahátíð




6/10 Dagur óða hattarans




16/10 Dagur orðabókarinnar




31/10 Dagur íslenska ljóðsins





Mánuður myndabókarinnar




1/11 Dagur rithöfunda




15/11 Ég elska að skrifa dagurinn




18/11 Dagur Mikka mús





21/12 Dagur smásögunnar

Ertu með skemmtilega ábendingu varðandi tenglasafnið?