Kennarinn.is

Einn fyrir alla…

Jólaratleikur Stúfs – Þátttökublað

[featured_image]
Jólaratleikur Stúfs - þátttökublað PDF
Download is available until [expire_date]
  • Version
  • Download 126
  • File Size 7.50 MB
  • File Count 1
  • Create Date 6. nóvember, 2021
  • Last Updated 6. nóvember, 2021

Jólaratleikur Stúfs - Þátttökublað

Þátttökublaðið samanstendur af fimm svarblöðum og reglublaði aftast. Áríðandi er að lesa leikreglur Stúfs í upphafi, og þá ekki síst mikilvægastu regluna sem er sú að slíta ekki niður miðana sjálfa og safna þeim, heldur bara lesa það sem stendur, leysa þrautirnar og skrá svörin á þátttökublöðin. Nemendur geta unnið sér inn 100 stig úr þrautunum sjálfum, plús sjö aukastig.

Á þátttökublaðinu sést hversu mörg stig hægt er að fá fyrir hverja þraut. Kennari notar svarlykil við yfirferðina. Fremst á þátttökublaðinu er autt hvítt flagg til að skrá heildarstigafjölda liðsins.

Comments are Closed